Hátíðarnefnd

2. fundur 01. desember 2015 kl. 08:00 - 09:15 í fundarsal 2.hæð
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Jónas Þór Birgisson
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
  • Inga Steinunn Ólafsdóttir
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Strandlínan á Ísafirði Eyrin á Ísafirði í fortíð og nútíð - 2015100021

Lagt er fram erindi Margrétar Birnu Auðunsdóttur og Heiðar Maríu Loftsdóttur frá 7. október sl., varðandi upprunalegu strandlínuna á Ísafirði. Erindinu var vísað til umfjöllunar í hátíðarnefnd af umhverfis- og framkvæmdanefnd.
Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur starfsmanni sínum að ræða við bréfritara um aðrar mögulegar útfærslur.

2.Ísafjaðarapp - 2015110052

Lagt er fram tilboð Locatify ehf. í Ísafjarðarapp frá 27. október sl.
Lagt fram til kynningar.

3.Hátíðarnefnd í tengslum við 20 ára afmæli Ísafjarðarbæjar og 150 kaupstaðarafmæli Ísafjarðar - 2015090060

Umræður um dagskrá.
Rætt um mögulega dagskrárliði hátíðarhaldanna.

Fundi slitið - kl. 09:15.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?