Hafnarstjórn

201. fundur 12. nóvember 2018 kl. 12:00 - 13:15 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Marzellíus Sveinbjörnsson formaður
  • Anna Ragnheiður Grétarsdóttir aðalmaður
  • Sigríður Gísladóttir aðalmaður
  • Sigurður Jón Hreinsson aðalmaður
  • Högni Gunnar Pétursson varaformaður
Starfsmenn
  • Guðmundur M Kristjánsson hafnarstjóri
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2019 - 2018030083

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar 2019.
Hafnarstjórn leggur til við bæjarstjórn að gert verði ráð fyrir flotbryggju á Flateyri (10 m.kr.) sem brýn þörf er á og flotbryggju í skútuhöfn á Ísafirði (10.m.kr.) við gerð fjárhagsáætlunar 2019.

2.Fundargerð stjórnar Hafnasambands Íslands. - 2017020060

Lögð fram fundargerð 406. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, sem haldinn var 5. október sl.
Lagt fram til kynningar.

3.Hafnasambandsþing 2018 - 2017020060

Lagðar fram skýrslur frá Hafnasambandsþingi 2018.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 13:15.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?