Hafnarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Ársfjórðungsuppgjör 2025 - framkvæmdir - 2025050010
Edda María Hagalín, fjármálastjóri Ísafjarðarbæjar, mætir til fundar til að kynna samantekt um stöðu framkvæmda hafna Ísafjarðarbæjar í lok þriðja ársfjórðungs.
Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir framkvæmdum að fjárhæð 520 m.kr. en í lok þriðja ársfjórðungs hefur verið framkvæmt fyrir 249 milljónir króna. Eftir á að framkvæma fyrir 271 milljón króna.
Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir framkvæmdum að fjárhæð 520 m.kr. en í lok þriðja ársfjórðungs hefur verið framkvæmt fyrir 249 milljónir króna. Eftir á að framkvæma fyrir 271 milljón króna.
Gestir
- Edda María Hagalín, fjármálastjóri - mæting: 12:00
2.Ársfjórðungsuppgjör 2025 - Uppgjör - 2025050010
Fjármálastjóri kynnir niðurstöður uppgjörs hafna Ísafjarðarbæjar fyrir tímabilið janúar til nóvember 2025.
Uppgjörið sýnir jákvæða rekstrarniðurstöðu Hafnarsjóðus upp á 539 m.kr. fyrir janúar til nóvember 2025. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu upp á 500 m.kr. fyrir sama tímabil og er rekstrarafgangur 39 m.kr. hærri en áætlað var á tímabilinu.
Uppgjörið sýnir jákvæða rekstrarniðurstöðu Hafnarsjóðus upp á 539 m.kr. fyrir janúar til nóvember 2025. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu upp á 500 m.kr. fyrir sama tímabil og er rekstrarafgangur 39 m.kr. hærri en áætlað var á tímabilinu.
Fjármálastjóri kynnir niðurstöður uppgjörs hafna Ísafjarðarbæjar fyrir tímabilið janúar til nóvember 2025.
Hafnarstjórn þakkar fyrir kynninguna.
Hafnarstjórn þakkar fyrir kynninguna.
Edda yfirgefur fund kl. 12:25.
3.Cruise Europe - ýmis erindi 2025-2026 - 2025120135
Lagt fram minnisblað hafnarstjóra, Hilmars Lyngmo, dags. 16. desember 2025, þar sem óskað er eftir heimild hafnarstjórnar til að taka þátt í fundi Cruise Europe, Cruise Europe at Sea, sem fram fer 6.-10. febrúar 2026.
Einnig lagðir fram tölvupóstar frá Cruise Europe með upplýsingum um dagskrá og þátttökugjöld.
Einnig lagðir fram tölvupóstar frá Cruise Europe með upplýsingum um dagskrá og þátttökugjöld.
Hafnarstjórn samþykkir beiðni hafnarstjóra um þátttöku á fundinum.
4.Útboð 2025 - Göngustígur Hafnarsvæði að Safnasvæði - 2025040063
Lagður fram til kynningar verksamningur hafna Ísafjarðarbæjar við Græjað og gert ehf., frá október 2025, um byggingu girðingar meðfram göngustígum að Neðsta og að Sundahöfn.
Verksamningur lagður fram til kynningar.
5.Suðureyrarhöfn - smábátahöfn, flotbryggja og viðlegupláss - 2024010077
Kynnt niðurstaða útboðs Vegagerðarinnar vegna verksins „Suðureyri, flotbryggjur 2025“.
Verkið felst í smíði og uppsetningu á tveimur nýjum flotbryggjum, 20 m x 3 m, með viðlegufingrum og landgangi.
Verkið felst í smíði og uppsetningu á tveimur nýjum flotbryggjum, 20 m x 3 m, með viðlegufingrum og landgangi.
Hafnarstjórn samþykkir tillögu Vegagerðarinnar um að gengið verði til samninga við Köfunarþjónustuna ehf. um verkið. Tilboðið hljóðar upp á 37,78 m.kr.
Fundi slitið - kl. 12:38.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Hafnarstjórn þakkar fyrir kynninguna.