Hafnarstjórn

175. fundur 11. nóvember 2014 kl. 12:00 - 12:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Kristján Andri Guðjónsson formaður
  • Jóna Benediktsdóttir varaformaður
  • Sigurður Jóhann Hafberg aðalmaður
  • Marzellíus Sveinbjörnsson áheyrnarfulltrúi
  • Ragnar Ágúst Kristinsson varamaður
  • Arna Ýr Kristinsdóttir varamaður
  • Guðmundur M Kristjánsson hafnarstjóri
  • Hjördís Þráinsdóttir skjalastjóri
Fundargerð ritaði: Guðmundur M Kristjánsson Hafnarstjóri
Dagskrá

1.Hafnasamband Íslands - Ýmis erindi og fundargerðir 2013-2015 - 2013060031

Lagðar fram fundargerðir stjórnarfunda Hafnasambands Íslands nr. 368 og 369, einnig liggur fyrir fundinum þinggerð frá Hafnasambandsþingi sem haldið var á Dalvík og Fjallabyggð í september sl.
Lagt fram til kynningar.

2.Hafnarframkvæmdir á samgönguáætlun 2015-2018 - 2014100020

Fyrir fundinum liggur umsókn vegna samgönguáætlunar 2015-2018, unnin af Guðmundi M Kristjánssyni, hafnarstjóra, og Kristjáni Andra Guðjónssyni, formanni hafnarstjórnar.
Lagt fram til kynningar.

3.Fjárhagsáætlun 2015 - 2014080027

Fyrir fundinum liggur uppfærð gjaldskrá með 3,5% hækkun, sem samþykkt var á 174. fundi hafnarstjórnar.
Gjaldskrá samþykkt.

4.Fjárhagsáætlun 2015 - 2014080027

Fyrir fundinum liggur samantekt fjármálastjóra á fjárhagsáætlun 2015
Lagt fram til kynningar.

5.Hafnasamband Íslands - Ýmis erindi og fundargerðir 2013-2015 - 2013060031

Fyrir fundinum liggja 2 tillögur að merki Hafnasambands Íslands
Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar velur tillögu 1 sem merki Hafnasambands Íslands.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?