Hafnarstjórn

224. fundur 06. september 2021 kl. 12:00 - 12:43 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Marzellíus Sveinbjörnsson formaður
  • Anna Ragnheiður Grétarsdóttir aðalmaður
  • Sigríður Gísladóttir aðalmaður
  • Sigurður Jón Hreinsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðmundur M Kristjánsson hafnarstjóri
  • Tinna Ólafsdóttir upplýsingafulltrúi
Fundargerð ritaði: Tinna Ólafsdóttir upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Framkvæmdaáætlun 2022 til 2032 - 2021040094

Kynnt samantekt Guðmundar M. Kristjánssonar, hafnarstjóra, á fyrirhuguðum verkefnum Hafna Ísafjarðarbæjar til ársins 2032, vegna framkvæmdaáætlunar Ísafjarðarbæjar 2022-2032.
Hafnarstjórn tekur vel í tillögur hafnarstjóra og vísar áætluninni til samþykktar í skipulags- og mannvirkjanefnd.

2.Gjaldskrár 2022 - 2021050043

Lögð fram tillaga að gjaldskrá Hafna Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2022.
Hafnarstjórn samþykkir tillögu að gjaldskrá Hafna Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2022 og vísar henni til samþykktar í bæjarstjórn.

3.Innovative solutions for sustainable tourism in Nordic harbor towns - 2019050056

Tinna Ólafsdóttir, upplýsingafulltrúi Ísafjarðarbæjar, fer yfir stöðu samnorræns verkefnis um aukna sjálfbærni í móttöku skemmtiferðaskipa.
Tinna Ólafsdóttir, upplýsingafulltrúi, fer yfir stöðu verkefnisins.

4.Hafnasamband Íslands - ýmis erindi og fundargerðir 2021-2022 - 2021020042

Lögð fram fundargerð 436. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem fram fór þann 20. ágúst 2021.
Fundargerð lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 12:43.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?