Hafnarstjórn

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
224. fundur 06. september 2021 kl. 12:00 - 12:43 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Marzellíus Sveinbjörnsson formaður
  • Anna Ragnheiður Grétarsdóttir aðalmaður
  • Sigríður Gísladóttir aðalmaður
  • Sigurður Jón Hreinsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðmundur M Kristjánsson hafnarstjóri
  • Tinna Ólafsdóttir upplýsingafulltrúi
Fundargerð ritaði: Tinna Ólafsdóttir upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Framkvæmdaáætlun 2022 til 2032 - 2021040094

Kynnt samantekt Guðmundar M. Kristjánssonar, hafnarstjóra, á fyrirhuguðum verkefnum Hafna Ísafjarðarbæjar til ársins 2032, vegna framkvæmdaáætlunar Ísafjarðarbæjar 2022-2032.
Hafnarstjórn tekur vel í tillögur hafnarstjóra og vísar áætluninni til samþykktar í skipulags- og mannvirkjanefnd.

2.Gjaldskrár 2022 - 2021050043

Lögð fram tillaga að gjaldskrá Hafna Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2022.
Hafnarstjórn samþykkir tillögu að gjaldskrá Hafna Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2022 og vísar henni til samþykktar í bæjarstjórn.

3.Innovative solutions for sustainable tourism in Nordic harbor towns - 2019050056

Tinna Ólafsdóttir, upplýsingafulltrúi Ísafjarðarbæjar, fer yfir stöðu samnorræns verkefnis um aukna sjálfbærni í móttöku skemmtiferðaskipa.
Tinna Ólafsdóttir, upplýsingafulltrúi, fer yfir stöðu verkefnisins.

4.Hafnasamband Íslands - ýmis erindi og fundargerðir 2021-2022 - 2021020042

Lögð fram fundargerð 436. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem fram fór þann 20. ágúst 2021.
Fundargerð lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 12:43.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?