Fulltrúaráð Velferðaþjónustu Vestfjarða

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
2. fundur 11. ágúst 2025 kl. 09:00 - 10:35 í fjarfundarbúnaði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Selma Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Hrefna Jónsdóttir aðalmaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir aðalmaður
  • Matthías Sævar Lýðsson aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Finnur Ólafsson aðalmaður
  • Magnús Arnar Sveinbjörnsson
  • Hlíf Hrólfsdóttir
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir
Fundargerð ritaði: Margrét Geirsdóttir Sviðstjóri velferðasviðs
Dagskrá
Eva Sigurbjörnsdóttir mætti ekki til fundar.
Nanný Guðmundsdóttir mætti til fundar kl. 09:35.

Edda María Hagalín, fjármálastjóri Ísafjarðarbæjar sat fundinn undir umfjöllun um 1. dagskrárlið.

1.Uppgjör Velferðarþjónustu Vestfjarða 2023 og 2024 - 2025060100

Edda María Hagalín, fjármálastjóri lagði fram til kynningar uppgjör velferðarþjónustu Vestfjarða fyrir árið 2024 og svaraði fyrirspurnum. Heiti máls er uppgjör velferðarþjónustu Vestfjarða 2023 og 2024 en þar sem samningur um VV spannaði ekki árið 2023 er hér einungis fjallað um uppgjör 2024.
Lagt fram til kynningar.
Edda María Hagalín vék af fundi kl. 09:40.

2.Velferðarþjónusta Vestfjarða - endurskoðun samnings 2025 - 2025060033

Lögð fyrir lokadrög að endurskoðuðum samningi um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum dags. 7. júlí 2025. Framkvæmdaráð VV samþykkti samninginn fyrir sitt leyti á fundi þann 9. júlí 2025 og lagði til við fulltrúaráð að gera slíkt hið sama.
Umræður fóru fram um samninginn. Fulltrúaráð Velferðarþjónustu Vestfjarða leggur til við aðildarsveitarfélög VV að þau samþykki samninginn.

Fundi slitið - kl. 10:35.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?