Fulltrúaráð Velferðaþjónustu Vestfjarða

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
1. fundur 28. mars 2025 kl. 09:00 - 10:20 í fjarfundarbúnaði
Nefndarmenn
  • Selma Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Eva Sigurbjörnsdóttir aðalmaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir aðalmaður
  • Matthías Sævar Lýðsson aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Finnur Ólafsson aðalmaður
  • Jóhann Örn Hreiðarsson varamaður
  • Júlía Fossdal varamaður
  • Hildur Aradóttir varamaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir
  • Guðný Hildur Magnúsdóttir
  • Magnús Arnar Sveinbjörnsson
  • Hlíf Hrólfsdóttir
Fundargerð ritaði: Margrét Geirsdóttir Sviðstjóri velferðasviðs
Dagskrá
Guðný Hildur Magnúsdóttir, félagsmálastjóri í Bolungarvík, Magnús Arnar Sveinbjörnsson, Sviðsstjóri í Vesturbyggð og Hlíf Hrólfsdóttir, félagsmálastjóri félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps sátu fundinn.

1.Velferðarþjónusta Vestfjarða - 2022100128

Sviðsstjóri velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar kynnir stöðu á endurskoðun samnings um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum. Framkvæmdaráð VV fól KPMG að stýra endurskoðuninni.
Málið kynnt.

2.Fulltrúaráð velferðarþjónustu Vestfjarða - 2024040107

Félagsmálastjóri Bolungarvíkurkaupstaðar kynnir barnaverndarþjónustu á grundvelli samnings um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum.
Málið kynnt.

3.Fulltrúaráð velferðarþjónustu Vestfjarða - 2024040107

Sviðsstjóri velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar kynnir málefni fatlaðra á grundvelli samnings um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum.
Málið kynnt.

Fundi slitið - kl. 10:20.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?