Framkvæmdaráð Velferðarþjónustu Vestfjarða
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Velferðarþjónusta Vestfjarða - endurskoðun samnings 2025 - 2025060033
Lögð fyrir lokadrög að samningi um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum dags. 7. júlí 2025.
Framkvæmdaráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og leggur til við fulltrúaráð að gera slíkt hið sama.
Fundi slitið - kl. 08:45.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?