Framkvæmdaráð Velferðarþjónustu Vestfjarða
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Velferðarþjónusta Vestfjarða - fjárhagsáætlun 2024 - 2024070072
Lagt fram uppgjör Velferðarþjónustu Vestfjarða fyrir árið 2024.
Málinu er frestað þar til frekari upplýsingar liggja fyrir.
2.Fjárhagsáætlun Velferðarþjónusta Vestfjarða 2026 - 2025050034
Lögð fram drög að fjárhagsáætlun 2026 í málefnum fatlaðra og barnaverndarþjónustu.
Lagt fram til kynningar.
3.Velferðarþjónusta Vestfjarða - endurskoðun reglna 2025 - 2025050092
Lögð fram til kynningar drög að reglum um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra. Reglurnar hafa verið sendar til Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála til yfirlestrar og athugasemda.
Reglurnar lagðar fram til kynningar, framkvæmdaráð lýsir ánægju sinni með að þær spanni allan rétt barna og fjölskyldna til þjónustu, til hægðarauka fyrir umsækjendur.
Fundi slitið - kl. 09:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?