Framkvæmdaráð Velferðarþjónustu Vestfjarða

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
8. fundur 03. júní 2025 kl. 10:00 - 10:45 í fjarfundarbúnaði
Nefndarmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri
  • Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri
  • Gerður Björk Sveinsdóttir bæjarstjóri
  • Sigríður Júlía Brynleifsdóttir bæjarstjóri
  • Bryndís Ósk Jónsdóttir
  • Ólafur Þór Ólafsson
Fundargerð ritaði: Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Dagskrá
Gestir fundarins: Róbert Ragnarsson, María Rós Skúladóttir og Íris Ósk Alexandersdóttir, starfsmenn KPMG.

1.Velferðarþjónusta Vestfjarða - 2022100128

Lögð fyrir drög að endurskoðuðum samningi um sérhæfða Velferðarþjónustu á Vestfjörðum. Málinu var frestað á fundi framkvæmdaráðs VV þann 27. maí 2025.
Framkvæmdaráð frestar málinu til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 10:45.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?