Framkvæmdaráð Velferðarþjónustu Vestfjarða
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
María Rós Skúladóttir og Lilja Ósk Alexandersdóttir mættu til fundar undir umfjöllun um lið 1.
1.Velferðarþjónusta Vestfjarða - 2022100128
Lögð fram drög að endurskoðuðum samningi um Velferðarþjónustu Vestfjarða. Málið síðast lagt fyrir á 6.fundi framkvæmdaráðs þann 11. apríl 2025 þar sem KPMG var falið að koma með tillögur varðandi aðkomu kjörinna fulltrúa að málaflokkunum sem undir samninginn heyra. Lilja Ósk Alexandersdóttir og María Rós Skúladóttir frá KPMG kynntu drögin.
Framkvæmdaráð frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar.
2.Fjárhagsáætlun VV 2026 - 2025050151
Lagt fram lokaskjal um ferli fjárhagsáætlunar 2026 fyrir VV.
Lagt fram til kynningar. Uppfært skjal með skiladegi á launaáætlunum send fundarmönnum og sett inn sem fylgiskjal.
3.Uppgjör 2024 - VV - 2025050187
Lögð fram drög að uppgjöri VV fyrir árið 2024.
Lagt fram til kynningar.
María Rós Skúladóttir og Lilja Ósk Alexandersdóttir yfirgáfu fundinn kl. 09:35.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?