Fræðslunefnd

407. fundur 22. ágúst 2019 kl. 08:10 - 09:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir formaður
  • Kristján Þór Kristjánsson varaformaður
  • Jónas Þór Birgisson aðalmaður
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Magnús Einar Magnússon aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir Skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá
Áheyrnafulltrúar fyrir leikskólamál: Helga Björk Jóhannsdóttir, fulltrúi leikskólastjórnenda.

1.Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064

Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar.
Gerð var grein fyrir hver staðan væri á þeim verkefnum sem liggja fyrir og eru í vinnslu.

2.Málefni leikskóla haust 2018 - 2018080029

Lagðar fram nýjar viðmiðunarreglur sem stuðla eiga að betra náms- og starfsumhverfi barna og starfsfólks í leikskólum Ísafjarðarbæjar.
Fræðslunefnd þykir leitt að tillögur hópsins hafi ekki verið nægilega vel kynntar. Þær verða sendar út til allra foreldra leikskólabarna og starfsmanna leikskólanna til umsagnar.

3.Starfsáætlanir og skýrslur leikskóla skólaárið 2018-2019 - 2018090057

Lögð fram ársskýrsla leikskólans Sólborgar fyrir skólaárið 2018-2019.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 09:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?