Fræðslunefnd

391. fundur 11. maí 2018 kl. 08:10 - 08:40 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir formaður
  • Jónas Þór Birgisson aðalmaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Auður Helga Ólafsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
  • Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir Skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá
Áheyrnafulltrúar fyrir grunnskólamál: Kristín Björk Jóhannsdóttir, fulltrúi kennara.
Áheyrnafulltrúar fyrir leikskólamál: Helga Björk Jóhannsdóttir, fulltrúi skólastjórnenda.

1.Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064

Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar
Gerð var grein fyrir þeim verkefnum sem liggja fyrir og eru í vinnslu.

2.Endurskoðun á skólastefnu Ísafjarðarbæjar - 2016100048

Kynnt drög að nýrri skólastefnu Ísafjarðarbæjar.
Áfram verður unnið við skólastefnuna.

Fundi slitið - kl. 08:40.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?