Fræðslunefnd

388. fundur 01. febrúar 2018 kl. 08:10 - 09:15 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir formaður
  • Bragi Rúnar Axelsson varaformaður
  • Jónas Þór Birgisson aðalmaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björk Elíasdóttir aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
  • Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir Skóls- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá
Áheyrnafulltrúi fyrir grunnskólamál: Jóna Benediktsdóttir, fulltrúi skólastjórnenda. Áheyrnafulltrúi fyrir leikskólamál: Helga Björk Jóhannsdóttir, fulltrúi skólastjórnenda.

1.Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064

Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar.
Gerð var grein fyrir þeim verkefnum sem liggja fyrir og eru í vinnslu.

2.Reiknilíkan fyrir leikskóla Ísafjarðarbæjar - 2017120066

Lagt fram minnisblað skóla- og sérkennslufulltrúa Ísafjarðarbæjar er varðar fjölda barna og stöðugildi á leikskólunum Sólborg og Eyrarskjóli.
Fræðslunefnd þakkar fyrir upplýsingarnar.
Fylgiskjöl:

3.Endurskoðun á skólastefnu Ísafjarðarbæjar - 2016100048

Kynnt staðan á vinnu við endurskoðun skólastefnu Ísafjarðarbæjar.
Áframhaldandi vinna að endurskoðun skólastefnu Ísafjarðarbæjar hjá skóla- og tómstundasviði og stýrihópi.

Gestir

  • Þormóður Logi Björnsson skólastjóri - mæting: 08:55

Fundi slitið - kl. 09:15.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?