Fræðslunefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
322. fundur 08. ágúst 2012 kl. 16:00 - 16:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Fundargerð ritaði: Margrét Halldórsdóttir Sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Ráðning skólastjóra við Grunnskólann á Suðureyri - 2012070004

Lögð fram trúnaðargögn er varða ráðningu skólastjóra Grunnskólans á Suðureyri.

Nefndin leggur til við bæjarstjóra að Snorri Sturluson verði ráðinn sem er í samræmi við niðurstöðu Capacent.

 

2.Fundargerðir skólanefndar T.Í. 2008 - - 2008060041

Lögð fram til kynningar fundargerð skólanefndar Tónlistarskóla Ísafjarðar frá 13. júní s.l..

3.Skýrslur 2006-2011 - 2011070005

Lögð fram til kynningar skýrsla um starfsemi Tónlistarskóla Ísafjarðar skólaárið 2011-2012.

Nefndin þakkar fyrir greinargóða skýrslu.

4.Skýrslur 2006-2011 - 2011070005

Lögð fram til kynningar starfsáætlun Tónlistarskóla Ísafjarðar skólaárið 2012-2013.

 

5.Skóladagatöl - 2012080005

Lagt fram til kynningar skóladagatal Tónlistarskóla Ísafjarðar skólaárið 2012-2013.

Önnur mál.
a) Sviðsstjóri gerði grein fyrir því að skólastjóri leikskólans Eyrarskjóls hefur sagt starfi sínu lausu. Nefndin þakkar Nannýju Örnu fyrir vel unnin störf.

b) Fræðslunefnd felur sviðsstjóra og formanni nefndarinnar að vinna drög að verklagsreglum er varða samskipti tónlistarskóla og sve

Fundi slitið - kl. 16:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?