Fræðslunefnd

375. fundur 15. desember 2016 kl. 08:10 - 09:15 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir formaður
  • Bragi Rúnar Axelsson varaformaður
  • Jónas Þór Birgisson aðalmaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björk Elíasdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
  • Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir Skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá
Fundinn sátu undir grunnskólamálum, Sveinfríður Olga Veturliðadóttir, fulltrúi skólastjórnenda og Bryndís Birgisdóttir sem fulltrúi kennara. Undir málefnum leikskóla sitja Helga Björk Jóhannsdóttir, fulltrúi skólastjórnenda og Bryndís Gunnarsdóttir sem fulltrúi starfsfólks.

1.Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064

Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar.
Gert var grein fyrir þeim verkefnum sem liggja fyrir og stöðu þeirra.

2.Mentor - 2016120022

Lögð fram tilkynning um skil starfshóps um málefni Mentor og nýja persónuverndarlöggjöf.
Fræðslunefnd óskar eftir að þessum fyrirmælum verði fylgt eftir.

3.Skólapúlsinn - 2010120017

Margrét Halldórsdóttir, sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs með niðurstöður skólapúlsins.
Sviðsstjóri kynnti vinnuplagg þar sem farið var yfir stöðu mála skólapúlsins.

4.Stillum saman strengi - 2014110015

Lagt fram minnisblað frá Margréti Halldórsdóttur, sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs, um niðurstöður úr skimunum í leik- og grunnskólum ísafjarðarbæjar haustið 2016.
Fræðslunefnd þakkar fyrir gagnlegar upplýsingar.

5.Fjárhagsáætlun 2017 - 2016020047

Lögð fram fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2017.
Lagt fram til kynnigar.

Fundi slitið - kl. 09:15.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?