Fræðslunefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
364. fundur 18. febrúar 2016 kl. 08:00 - 10:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir formaður
  • Bragi Rúnar Axelsson varaformaður
  • Jónas Þór Birgisson aðalmaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björk Elíasdóttir aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
  • Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir
Dagskrá

1.Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064

Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar.
Lagt fram til kynningar.

2.Niðurstöður Skólavogarinnar 2014-2016 - 2014080033

Lagt fram minnisblað frá Margréti Halldórsdóttur.
Unnið áfram í málinu og frestað til næsta fundar.

3.Skólaþing á Patreksfirði 2015 - 2016020038

Kynning á skólaþingi sem var haldið á Patreksfirði sl. haust.
Fræðslunefnd þakkar Fjórðungssambandi Vestfjarða fyrir ágætis skólaþing og að hafa fengið gögn af þinginu til kynningar.

4.Framtíðarsýn í dagvistarmálum Ísafjarðarbæjar - 2013010070

Lagt fram bréf frá Brynjari Þ. Jónassyni þar sem óskað er eftir upplýsingum hversu mikið rými þarf til viðbótar við hönnun á viðbyggingu Eyrarskjóls.
Fræðslunefnd felur starfsmönnum að skoða málið.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?