Fræðslunefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
457. fundur 21. september 2023 kl. 10:00 - 12:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Finney Rakel Árnadóttir formaður
  • Þórarinn B. B. Gunnarsson varaformaður
  • Magnús Einar Magnússon aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
  • Dagný Finnbjörnsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá

1.Gjaldskrár 2024 - 2023040034

Önnur umræða um gjaldskrá tekin.
Starfsmanni falið að afla frekari gagna og leggja fyrir næsta fund.

2.Framkvæmdaáætlun 2024 til 2034 - 2023040035

Kynnt framkvæmdaáætlun skólasviðs 2024-2034.
Starfsmanni falið að taka saman lista yfir öll framkvæmdaverkefni og senda til skipulags- og mannvirkjanefndar.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?