Fræðslunefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
344. fundur 30. apríl 2014 kl. 17:00 - 18:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Gísli Halldór Halldórsson formaður
  • Helga Dóra Kristjánsdóttir varaformaður
  • Benedikt Bjarnason aðalmaður
  • Hólmfríður Vala Svavarsdóttir aðalmaður
  • Magnús Reynir Guðmundsson varamaður
  • Sigurlína Jónasdóttir skóla- og daggæslufulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigurlína Jónasdóttir Skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá
Auður Helga Ólafsdóttir mætti ekki og mætti Magnús Reynir Guðmundsson í hennar stað.
Mættir áheyrnarfulltrúar fyrir leikskólamál: Svava Rán Valgeirsdóttir, fulltrúi leikskólastjóra og Sif Huld Albertsdóttir fulltrúi foreldra.
Mættir áheyrnarfulltrúar fyrir grunnskólamál: Sveinfríður Olga Veturliðadó

1.Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064

Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar.
Gerð var grein fyrir þeim verkefnum sem liggja fyrir og eru í vinnslu.

2.Úttekt á starfi leikskóla innan sveitarfélaga - 2012120019

Lögð fram umbótaáætlun frá Helgu Björk Jóhannsdóttur, leikskólastjóra, og Jensínu Jensdóttur, aðstoðarleikskólastjóra leikskólans Sólborgar, þar sem þær gerðu grein fyrir þeim umbótum sem óskað var eftir í skýrslu um ytra mat leikskólans sem Námsmatsstofnun gerði haustið 2013. Einnig var lögð fram skýrslan um ytra mat á leikskólanum Sólborg. Skýrslan var áður lögð fyrir á 341. fundi.
Fræðslunefnd lýsir ánægju sinni með vel unna umbótaáætlun.

3.Skóladagatöl 2014-2015 - 2014040030

Lögð fram skóladagatöl Grunnskólans á Ísafirði og Grunnskóla Önundarfjarðar fyrir skólaárið 2014-2015.
Lagt fram til kynningar.

4.Fréttabréf grunnskóla 2013 - 2013020004

Lagt fram fréttabréf fyrir apríl frá Grunnskólanum á Ísafirði
Lagt fram til kynningar
5. Rætt var um eineltisáætlanir í gunnskólum Ísafjarðarbæjar eftir að Benedikt Bjarnason spurðist fyrir um þær.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?