Fræðslunefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
444. fundur 22. september 2022 kl. 08:15 - 10:15 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson varamaður
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir varamaður
  • Magnús Einar Magnússon aðalmaður
  • Steinunn Guðný Einarsdóttir aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá
Hvorki formaður né varaformaður komust á fundinn. Nefndin kaus því Magnús Einar Magnússon sem formann.

Áheyrnafulltrúi fyrir grunnskólamál: Jóhannes Aðalbjörnsson, fulltrúi kennara og Kristbjörg Sunna Reynisdóttir, fulltrúi stjórnenda.
Áheyrnafulltrúi fyrir leikskólamál: Helga Björk Jóhannsdóttir, fulltrúi stjórnenda.
Áheyrnarfulltrúar sátu fundinn í gegnum Teams.

1.Verkefnalisti fræðslunefndar 2022-2026 - 2022060054

Staða verkefna á verkefnalista fræðslunefndar kynnt.
Lagt fram til kynningar.

2.Starfsáætlanir og skýrslur grunnskóla í Ísafjarðarbæ skólaárið 2022-2023 - 2022090068

Lagðar fram starfsáætlanir grunnskólans á Suðureyri og grunnskólans á Ísafirði fyrir skólaárið 2022-2023.
Lagt fram til kynningar.

3.Starfsáætlanir og ársskýrslur leikskóla skólaárið 2021-2022 - 2021110050

Lögð fram ársskýrsla Leikskólans Tjarnarbæjar á Suðureyri, fyrir skólaárið 2021-2022.
Lagt fram til kynningar.

4.Starfsáætlanir og skýrslur leikskóla í Ísafjarðarbæ skólaárið 2022-2023 - 2022080078

Lögð fram starfsáætlun leikskólans Tjarnarbæjar á Suðureyri, fyrir skólaárið 2022-2023.
Lagt fram til kynningar.

5.Skólapúlsinn 2022_ foreldrakönnun leikskólar - 2022040013

Kynnt umbótaáætlun leikskólans Tjarnarbæjar á Suðureyri, vegna foreldrakönnunar Skólapúlsins 2022.
Lagt fram til kynningar.
Fræðslunefnd óskaði eftir að Kristján Arnar Ingason skólastjóri grunnskólans á Ísafirði mætti inn á fræðslunefndarfund til að ræða gjaldskrá mötuneytis GÍ.

6.Gjaldskrár 2023 - 2022050015

Lagðar fram til umræðu hugmyndir að gjaldskrá skólasviðs Ísafjarðabæjar frá 1. janúar 2023.
Þriðja og síðasta umræða um gjaldskrá tekin. Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja gjaldskrár sem heyra undir nefndina.

Gestir

  • Kristján Arnar Ingason skólastjóri grunnskólans á Ísafirði - mæting: 08:40

Fundi slitið - kl. 10:15.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?