Fræðslunefnd
Dagskrá
1.Verkefnalisti fræðslunefndar 2020-2022 - 2020090032
Staða verkefna á verkefnalista fræðslunefndar kynnt.
Kynnt staða verkefna á verkefnalista.
2.Starfsáætlanir og skýrslur grunnskóla Ísfjarðarbæjar starfsárið 2021-2022 - 2021090079
Lögð fram starfsáætlun Grunnskólans á Þingeyri, skólaárið 2021-2022.
Lagt fram til kynningar.
3.Skóladagatal grunnskóla í Ísafjarðarbæ skólaárið 2022-2023 - 2022040077
Lögð fram skóladagatöl fyrir grunnskólann í Önundarfirði og grunnskólann á Ísafirði fyrir skólaárið 2022-2023
Fræðslunefnd samþykkir skóladagatölin.
4.Kennslustundaúthlutun 2022-2023 - 2022040018
Lögð fram kennslustundaúthlutun grunnskóla í Ísafjarðarbæ fyrir skólaárið 2022-2023
Lagt fram til kynningar.
5.Verklagsreglur um starfsemi frístundaheimila í Ísafjarðarbæ - 2022040026
Lagðar fram til kynningar nýjar verklagsreglur um starfsemi frístundaheimila í Ísafjarðarbæ.
Fræðslunefnd samþykkir verklagsreglurnar.
6.skóladagatal leikskóla skólaárið 2022-2023 - 2022030146
Lagt fram skóladagatal leikskólans Tjarnarbæjar á Suðureyri og leikskólans Grænagarðs á Flateyri fyrir skólaárið 2022-2023.
Fræðlunefnd samþykkir dagatölin.
Fundi slitið - kl. 08:55.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?