Fræðslunefnd
Dagskrá
1.Úthlutunarlíkan og samstarfssamningur - 2013120028
Lagt fram úthlutunarlíkan á kennslustundum og stöðugildum fyrir Tónlistarskóla Ísafjarðar. Málið varð áður á dagskrá á 339. fundi fræðslunefndar.
Fræðslunefnd samþykkir að kalla eftir athugasemdum frá Tónlistarfélagi Ísafjarðar og Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar við drög að samstarfssamningi.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Mættur áheyrnarfulltrúi fyrir tónlistarskólamál: Ingunn Ósk Sturludóttir skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar.