Fræðslunefnd
Dagskrá
Nanný Arna Guðmundsdóttir boðaði forföll og mætti enginn í hennar stað.
1.Verkefnalisti fræðslunefndar 2020-2021 - 2020090032
Farið yfir verkefnalista fræðslunefndar.
Lagt fram til kynningar.
2.Skóladagatöl grunnskóla skólaárið 2021-2022 - 2021050067
Lögð fram skóladagatöl grunnskólans á Suðureyri, grunnskólans á Þingeyri og grunnskóla Önundarfjarðar fyrir skólaárið 2021-2022.
Fræðslunefnd samþykkir fyrirlögð skóladagatöl.
3.Skóladagatöl leikskóla skólaárið 2021-2022 - 2021040011
Lagt fram skóladagatal fyrir leikskólann Laufás Þingeyri fyrir skólaárið 2021-2022.
Fræðslunefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Laufáss.
Fundi slitið - kl. 08:20.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?