Fræðslunefnd

420. fundur 22. október 2020 kl. 08:10 - 08:58 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir formaður
  • Kristján Þór Kristjánsson varaformaður
  • Jónas Þór Birgisson aðalmaður
  • Finney Rakel Árnadóttir varamaður
  • Magnús Einar Magnússon aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá

1.Verkefnalisti fræðslunefndar 2020-2021 - 2020090032

Verkefnalisti fræðslunefndar lagður fram til kynningar.
Gerð var grein fyrir hver staðan væri á þeim verkefnum sem liggja fyrir og eru í vinnslu.

2.Fjárhagsáætlun 2021 - 2020050032

Kynnt drög að gjaldskrá skólasviðs Ísafjarðabæjar frá 1. janúar 2021.
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að gjaldskrá skólasviðs hækki í samræmi við lífskjarasamninga.

3.Starfsáætlanir og ársskýrslur leikskóla skólaárið 2020-2021 - 2020090090

Lögð fram starfsáætlun leikskólans Eyrarskjóls á Ísafirði fyrir skólaárið 2020-2021.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 08:58.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?