Fræðslunefnd

417. fundur 28. maí 2020 kl. 08:10 - 09:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir formaður
  • Kristján Þór Kristjánsson varaformaður
  • Jónas Þór Birgisson aðalmaður
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Magnús Einar Magnússon aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá

1.Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064

Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar.
Verkefnalisti lagur fram til kynningar.

2.Dagvistarmál í Skutulsfirði 2020 - 2020010058

Lögð fram minnisblöð frá Stefaníu Ásmundsdóttur sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs og Guðrúnu Birgisdóttur skóla- og sérkennslufulltrúa er varða sumaropnun fyrir leikskólabörn sumarið 2020.
Fræðslunefnd samþykkir erindið og vísar því til bæjarstjórnar.

3.Kennslustundaúthlutun grunnskóla skólaárið 2020-2021 - 2020050066

Lögð fram kennslustundaúthlutun grunnskóla í Ísafjarðarbæ fyrir skólaárið 2020-2021
Lagt fram til kynningar.

Sviðsstjóra falið að vinna kostnaðaráætlun fyrir GÞ og leggja fyrir næsta fund.

Fundi slitið - kl. 09:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?