Fræðslunefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
417. fundur 28. maí 2020 kl. 08:10 - 09:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir formaður
  • Kristján Þór Kristjánsson varaformaður
  • Jónas Þór Birgisson aðalmaður
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Magnús Einar Magnússon aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá

1.Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064

Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar.
Verkefnalisti lagur fram til kynningar.

2.Dagvistarmál í Skutulsfirði 2020 - 2020010058

Lögð fram minnisblöð frá Stefaníu Ásmundsdóttur sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs og Guðrúnu Birgisdóttur skóla- og sérkennslufulltrúa er varða sumaropnun fyrir leikskólabörn sumarið 2020.
Fræðslunefnd samþykkir erindið og vísar því til bæjarstjórnar.

3.Kennslustundaúthlutun grunnskóla skólaárið 2020-2021 - 2020050066

Lögð fram kennslustundaúthlutun grunnskóla í Ísafjarðarbæ fyrir skólaárið 2020-2021
Lagt fram til kynningar.

Sviðsstjóra falið að vinna kostnaðaráætlun fyrir GÞ og leggja fyrir næsta fund.

Fundi slitið - kl. 09:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?