Fjallskilanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
8. fundur 25. október 2016 kl. 11:00 - 12:00 í fundarherbergi 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Ásvaldur Magnússon formaður
  • Ómar Dýri Sigurðsson aðalmaður
  • Kristján Andri Guðjónsson varamaður
  • Svala Sigríður Jónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Dagskrá

1.Fjárgirðing í kringum þéttbýli - 2016090002

Lögð fram til kynningar úttekt á ástandi fjárgirðinga í kringum þéttbýli í Ísafjarðarbæ og úttekt á ástand fjárrétta í Ísafjarðarbæ.
Lagt fram til kynningar. Fjallskilanefnd skorar á bæjaryfirvöld að koma fjárgirðingum í þéttbýli og fjárréttum í lag fyrir næsta sumar.

Gestir

  • Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi mætir á fund kl 11:00 - mæting: 11:32

2.Fundur formanna fjallskiladeilda - 2016100049

Umræða um fyrirhugaðan fund formanna fjallskiladeilda fimmtudaginn 27. október 2016.
Nefndin leggur til að formaður fjallskilanefndar, Ásvaldur Magnússon, verði fulltrúa Ísafjarðarbæjar á fundi formanna fjallskiladeilda.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?