Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 41. fundur - 7. febrúar 2017
Dagskrá:
|
1. |
Eftirlit - Kubbur ehf. - Sorpmál. - 2011030081 |
|
|
Lagðar fram upplýsingar frá umhverfisfulltrúa um feril endurvinnsluefnis. |
||
|
Nefndin þakkar fyrir framlögð gögn. |
||
|
|
||
|
2. |
Lífrænn úrgangur til landgræðslu - 2017020003 |
|
|
Lagður fram tölvupóstur dags. 1. febrúar 2017 frá Áskeli Þórissyni um lífrænan úrgang til landgræðslu þar sem fjallað er um tækifæri í landgræðslu og notkun lífræns úrgangs til hennar. |
||
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
3. |
Gangstéttar 2017 - 2017020006 |
|
|
Lögð fram áætlun tæknideildar um viðhald gangstétta á árinu 2017. |
||
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
4. |
Innleiðingar Árósasamningsins - 2017020010 |
|
|
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að skýrslu ráðuneytisins um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar því eftir umsögnum og athugasemdum við skýrsludrögin. Frestur til að skila umsögnum rennur út miðvikudaginn 1. mars næstkomandi. |
||
|
Afgreiðslu erindisins frestað til næsta fundar. |
||
|
|
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:05
|
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
|
Helga Dóra Kristjánsdóttir |
|
Gísli Elís Úlfarsson |
|
Hildur Dagbjört Arnardóttir |
|
Hálfdán Bjarki Hálfdánsson |
|
Ralf Trylla |
|
|