Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 37. fundur - 22. nóvember 2016
Dagskrá:
|
1. |
Earth Check vottun - 2014120064 |
|
|
Lína Björg Tryggvadóttir kynnti silfurvottun Earth Check sem Íafjarðarbær hefur hlotið. |
||
|
Nefndin þakkar Línu fyrir kynninguna og vinnu hennar við vottunarferlið og felur umhverfisfulltrúa að fylgjast með þeim skyldum sem Ísafjarðarbær hefur. |
||
|
|
||
|
Gestir |
||
|
Lína Björg Tryggvadóttir - 08:00 |
||
|
|
||
|
|
||
|
2. |
Götusópur fyrir þjónustumiðstöð - 2016110007 |
|
|
Lögð fram samantekt um notkun götusóps Ísafjarðarbæjar. |
||
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
3. |
Fjárhagsáætlun 2017 - 2016020047 |
|
|
Umræða um 5 ára fjárfestingaáætlun. |
||
|
Lögð fram til kynningar drög að 5 ára fjárfestingaráætlun. |
||
|
|
||
|
4. |
Úttekt frárennslilagnir 2016 - 2016110066 |
|
|
Kristín Hálfdánsdóttir leggur til að gerð verði heildarúttekt á frárennsliskerfi Ísafjarðarbæjar. |
||
|
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að gert verði ráð fyrir kostnaði við þessa vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2017. |
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:40
|
Gunnar Jónsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
|
Jóna Símonía Bjarnadóttir |
|
Hildur Dagbjört Arnardóttir |
|
Gísli Elís Úlfarsson |
|
Hálfdán Bjarki Hálfdánsson |
|
Ralf Trylla |
|
Brynjar Þór Jónasson |