Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 24. fundur - 26. janúar 2016
Dagskrá:
|
1. |
Bakki í Brekkudal - umsókn um framkvæmdaleyfi - 2015110077 |
|
|
Vestinvest ehf. sækir um framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt á Bakka í Brekkudal í Dýrafirði skv. drögum að samningi um þátttöku í landshlutaverkefni í skógrækt. Skipulags- og mannvirkjanefnd vísar erindinu til umsagnar umhverfis- og framkvæmdanefndar. |
||
|
Umhverfis- og framkvæmdanefnd fagnar fyrirhuguðum framkvæmdum, en leggur áherslu á að framkvæmdirnar falli vel að landslagi og þeim gróðri sem fyrir er. |
||
|
|
||
|
2. |
Samþykkt um búfjárhald - 2016010004 |
|
|
Lagt fram minnisblað frá Hálfdáni B. Hálfdánssyni, dags. 4.1.2016, ásamt drögum A og B að samþykkt um búfjárhald. |
||
|
Upplýsingafulltrúa falið að gera breytingar í samræmi við umræður og leggja fyrir næsta fund. |
||
|
|
||
|
3. |
Auglýsingar utan þéttbýlis 2016 - 2016010046 |
|
|
Lagt fram erindi dags. 19. janúar 2016 frá Umhverfisstofnun um auglýsingar utan þéttbýlis. |
||
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
|
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00
|
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Erla Rún Sigurjónsdóttir |
|
Gunnar Jónsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
|
Helga Dóra Kristjánsdóttir |
|
Gísli Elís Úlfarsson |
|
Hálfdán Bjarki Hálfdánsson |
|
Ralf Trylla |
|
Brynjar Þór Jónasson |
|
|