Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 16. fundur - 9. júlí 2015

Dagskrá:

1.  

Hornstrandir skipulag- og umhverfismál 2015 - 2015070024

 

Hornstrandir, umræða um skipulags- og mannvirkjagerð innan friðlandsins.

 

Nefndin áréttar að samkvæmt Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar og Friðlýsingu Hornstranda eru allar framkvæmdir og mannvirkjagerð bönnuð í friðlandinu nema með samþykki Ísafjarðarbæjar og Umhverfisstofnunar. Nefndin kallar eftir því að þeir sem gera tilkall til smáhýsanna í fjörunni að Látrum í Aðalvík gefi sig fram við Ísafjarðarbæ fyrir 1. september 2015 og geri grein fyrir framkvæmdunum, eftir þann tíma áskilur Ísafjarðarbær sér rétt til aðgerða.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00

 

Nanný Arna Guðmundsdóttir

 

Gunnar Jónsson

Kristín Hálfdánsdóttir

 

Gísli Halldór Halldórsson

Helga Dóra Kristjánsdóttir

 

Ralf Trylla

Brynjar Þór Jónasson

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?