Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 15. fundur - 25. júní 2015

Dagskrá:

1.  

Dynjandi úrbætur 2015 - 2015060073

 

Umræður um framtíðarlausnir í salernis- og sorpmálum við Dynjanda.

 

Nefndin telur þörf á því að skoða frekar framtíðarstaðsetningu tjaldsvæðis á Dynjanda, salernisþörf og aðra uppbyggingu innviða á svæðinu.

 

 

Gestir

 

Hákon Ásgeirsson (Umhverfisstofnun) - 09:00

 

Ólafur A. Jónsson (UST) - 09:00

 

Kristinn Valtýsson (UST) - 09:00


Símtali við Ólaf og Kristin var slitið kl. 09.37.

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:55

 

Nanný Arna Guðmundsdóttir

 

Lína Björg Tryggvadóttir

Gunnar Jónsson

 

Kristín Hálfdánsdóttir

Jónas Þór Birgisson

 

Gísli Halldór Halldórsson

Hálfdán Bjarki Hálfdánsson

 

Ralf Trylla

Brynjar Þór Jónasson

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?