Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 13. fundur - 7. maí 2015

Dagskrá:

1.  

Fundargerðir heilbrigðisnefndar 2015 - 2015020104

 

Lögð fram gjáldskrá Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða, dagsett 11. mars 2015.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

2.  

Uppbygging ferðamannastaða og forgangsröðun framkvæmda - 2015040060

 

Umræða um uppbyggingu ferðamannastaða í Ísafjarðarbæ og forgangsröðun framkvæmda.

 

Nefndin felur umhverfisfulltrúa að gera tillögu að skilgreiningu ferðamannastaða og leggja fyrir nefndina.

 

   

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:20 

 

Nanný Arna Guðmundsdóttir

 

Lína Björg Tryggvadóttir

Kristín Hálfdánsdóttir

 

Óðinn Gestsson

Hálfdán Bjarki Hálfdánsson

 

Ralf Trylla

Ólöf Guðný Valdimarsdóttir

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?