Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 12. fundur - 9. apríl 2015

Dagskrá:

1.  

Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2015 - 2015020078

 

Beiðni umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn um tillögu til þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun, 166. mál.

 

Nefndin fagnar frumvarpinu og telur það samrýmast þeirri vinnu sem bæjaryfirvöld hafa lagt í umhverfisvottun sveitarfélagsins.

 

   

2.  

Verndar- og stjórnunaráætlun fyrir náttúruvættið Dynjanda í Arnarfirði - 2014100066

 

Lagður fram tölvupóstur Umhverfisstofnunar dags. 1.4. 2015 með þremur umsögnum um verndaráætlun Dynjanda.

 

Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:55

 

Nanný Arna Guðmundsdóttir

 

Gunnar Jónsson

Jóna Símonía Bjarnadóttir

 

Jónas Þór Birgisson

Helga Dóra Kristjánsdóttir

 

Hálfdán Bjarki Hálfdánsson

Ralf Trylla

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?