Þjónustuhópur aldraðra - 65. fundur - 21. október 2010


Mætt voru:  Rannveig Þorvaldsdóttir, formaður,  Halldóra  Hreinsdóttir og  Helgi Sigmundsson. Maron Pétursson, forstöðumaður á Hlíf, mætti til fundarins, en vék af fundi eftir umræðu 1. liðar.Jafnframt mætti á fundinn frá Skóla- og fjöldkylduskrifstofu Sædís María Jónatansdóttir, sem jafnframt ritaði fundargerð.    Þetta var gert:  1.      Hlíf.Maron Pétursson og Sædís María Jónatansdóttir greindu frá stöðu öryggiskerfisins á Hlíf. 2.      Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.Þjónustuhópur aldraðra lýsir yfir áhyggjum sínum af fyrirhuguðum breytingum á sjúkrahúsþjónustu á norðanverðum Vestfjörðum og þeirri óvissu sem skert þjónusta við aldraða sem og aðra íbúa svæðisins kann að hafa í för með sér. 3.      Trúnaðarmál.Tólf trúnaðarmál rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók þjónustuhóps aldraðra.  Fleira ekki gert, fundi slitið kl.  16:10  Rannveig Þorvaldsdóttir, formaðurHalldóra Hreinsdóttir.                                                            Helgi Sigmundsson.                                       Sædís María Jónatansdóttir.  Er hægt að bæta efnið á síðunni?