Þjónustuhópur aldraðra - 59. fundur - 9. október 2008
Mætt voru: Rannveig Þorvaldsdóttir, formaður, Helgi Sigmundsson, Geirþrúður Charlesdóttir, Halldóra Hreinsdóttir og Sædís María Jónatandsóttir. Auk þess sat fundinn Margrét Geirsdóttir, forstöðumaður Skóla- og fjölskylduskrifstofu. Sædís María Jónatansdóttir ritaði fundargerð. Geirþrúður Charlesdóttir vék af fundi kl. 15:45 undir liðnum trúnaðarmál.
Þetta var gert:
1. Könnun þjónustuhóps aldraðra. 2008-04-0063
Niðurstöður viðhorfskönnunar þjónustuhóps aldraðra kynntar fyrir nefndarmönnum. Frekari umfjöllun frestað til næsta fundar.
2. Trúnaðarmál.
Með vísan til 4. tölul. 8. gr. laga um málefni aldraðra nr. 125/1999 vék fulltrúi félags eldri borgara af fundi undir þessum lið.
Einstaklingsmál rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók þjónustuhóps aldraðra.
Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 16:00.
Rannveig Þorvaldsdóttir, formaður.
Margrét Geirsdóttir.
Halldóra Hreinsdóttir.
Geirþrúður Charlesdóttir.
Helgi Kr. Sigmundsson.
Sædís María Jónatansdóttir.