Þjónustuhópur aldraðra - 52. fundur - 19. nóvember 2007

Mætt voru: Rannveig Þorvaldsdóttir, formaður og Halldóra Hreinsdóttir. Auk þess sat fundinn Sædís María Jónatansdóttir starfsmaður Skóla- og fjölskylduskrifstofu sem ritaði fundargerð.


Þetta var gert:


1. Vinnufundur Þjónustuhóps aldraðra. 


Unnið að hugmyndum um sameiginlega stjórnun og samþáttun heimahjúkrunar HSÍ og heimaþjónustu Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps.2. Einstaklingsmál.


Einstaklingsmál rædd og færð til bókar. Íbúð nr. 207 á Hlíf 1 úthlutað samkvæmt umsókn dags. 12. nóvember 2007.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 15:35.


Rannveig Þorvaldsdóttir, formaður.   


Halldóra Hreinsdóttir. 


Sædís María Jónatansdóttir.Er hægt að bæta efnið á síðunni?