Stjórn Þróunar- og starfsmenntunarsjóðs Ísafjarðarbæjar - 22. fundur - 27. október 2008

Til fundarins voru mætt Gerður Eðvarsdóttir, mannauðsstjóri, sem ritaði fundargerð, Guðmundur Kristjánsson, hafnarstjóri, Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Jón H. Oddsson, fjármálastjóri, Margrét Geirsdóttir, sviðsstjóri skóla- og fjölskyldusviðs og Þorleifur Pálsson, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.Eftirfarandi gert:


1. Samþykkt á nýjum reglum sjóðsins.Eftir endurskoðunarvinnu á reglum Þróunar- og starfsmenntunarsjóðs, sem fram fór á vinnufundi hópsins í Reykjanesi þann 22. sept. sl., var mannauðsstjóra falið að setja saman nýjar reglur fyrir sjóðinn.


Mannauðsstjóri lagði fram tillögu að nýjum reglum til samþykktar og voru þær samþykktar af stjórn sjóðsins.


Fleira ekki gert og fundi slitið 08:50


   


Gerður Eðvarsdóttir


Guðmundur Kristjánsson


Jón Halldór Oddsson


Margrét Geirsdóttir


Þorleifur Pálsson


Halldór HalldórssonVar efnið á síðunni hjálplegt?