Starfshópur um endurskoðun sorpmála - 6. fundur - 23. janúar 2009

Mættir: Svanlaug Guðnadóttir, formaður, Sigurður Mar Óskarsson, Vernharður Jósefsson, stöðvarstjóri, Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi og Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri framkvæmda- og rekstrarsviðs, sem einnig ritaði fundargerð.1. Samvinna sveitarfélaga á Vestfjörðum um sorpmál.


Mættir til fundar eru Elías Jónatansson, bæjarstjóri í Bolungarvík, Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri í Súðavík, á símafundi eru mætt Arnheiður Jónsdóttir og Ari Hafliðason frá Vesturbyggð.


Rætt um sorphirðumál og sorpeyðingu og samvinnu sveitarfélaganna.  Aðilar sammála því að sveitarfélögin á Vestfjörðum hafi samráð um sorpmál og láti vinna svæðisáætlun.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl. 13:30.


Svanlaug Guðnadóttir, formaður.


Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi.


Sigurður Mar Óskarsson.


Vernharður Jósefsson, stöðvarstjóri.


Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri framkvæmda- og rekstrarsviðs.Er hægt að bæta efnið á síðunni?