Starfshópur um byggingu hjúkrunarheimilis á Ísafirði - 4. fundur - 2. febrúar 2006

Mætt voru: Svanlaug Guðnadóttir formaður, Jón Fanndal Þórðarson, Ingi Þór Ágústsson, Kristjana Sigurðardóttir og  Kolbrún Sverrisdóttir. Þröstur Óskarsson mætti ekki og enginn varamaður fyrir hann.  Helga M. Sigurjónsdóttir boðaði forföll.  Jafnframt mætti Margrét Geirsdóttir starfsmaður Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar sem ritaði fundargerð.Þetta var gert:1. Fundargerð 3. fundar.


Fundargerð 3. fundar lesin upp og samþykkt.2. Upplýsingar varðandi öryggisíbúðir og stöðu mála á Eskifirði og Fáskrúðsfirði í búsetu aldraðra.


Starfsmaður gerði grein fyrir upplýsingum frá starfsmönnum dvalarheimilisins Hulduhlíðar á Eskifirði, Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði og Hjúkrunarheimilinu Eir. 3. Framtíðarsýn í málefnum aldraðra í Ísafjarðarbæ.


Rætt um hugmyndir sem fram hafa komið varðandi framtíðarskipan í málefnum Hlífar I og II. 4. Önnur mál.


Engin önnur mál.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.  13:05.


       


Svanlaug Guðnadóttir, formaður


Ingi Þór Ágústsson      


Jón Fanndal Þórðarson


Kolbrún Sverrisdóttir      


Kristjana Sigurðardóttir


Margrét Geirsdóttir

 Er hægt að bæta efnið á síðunni?