Starfshópur til undirbúnings tilnefningar heiðursborgara - 3. fundur - 10. apríl 2006

Mættir eru:  Birna Lárusdóttir, formaður starfshópsins, Magnús Reynir Guðmundsson, Inga S. Ólafsdóttir og Fylkir Ágústsson.  Fundargerð ritaði Þorleifur Pálsson.1. Framhald á undirbúningsvinnu vegna tilnefningar heiðursborgara Ísafjarðarbæjar.


Haldið var áfram vinnu við undirbúning dagskrár 200. fundar bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar, sem haldinn verður í íþróttahúsinu á Torfnesi þann 27. apríl n.k., en eini dagskrárliður fundarins er tilnefning heiðursborgara Ísafjarðarbæjar.


Farið í skoðunarferð í íþróttahúsið á Torfnesi og skoðaðar aðstæður.


Næsti fundur starfshópsins verður miðvikudaginn 19. apríl n.k. kl. 10:00.


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.  Fundi slitið kl.


Birna Lárusdóttir, formaður starfshópsins.


Magnús Reynir Guðmundsson.     


Inga S. Ólafsdóttir.


Fylkir Ágústsson.      


Þorleifur Pálsson, ritari.

Var efnið á síðunni hjálplegt?