Starfshópur til undirbúnings tilnefningar heiðursborgara - 2. fundur - 29. mars 2006

Mættir eru: Birna Lárusdóttir, formaður starfshópsins, Magnús Reynir Guðmundsson og Fylkir Ágústsson.  Inga S. Ólafsdóttir var forfölluð.  Fundargerð ritaði Þorleifur Pálsson.1.  Undirbúningur  vegna útnefningar heiðursborgara Ísafjarðarbæjar.


Unnið að mótun dagskrár 200. fundar bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar og útnefningar heiðursborgara Ísafjarðarbæjar þann 27. apríl n.k.


Næsti fundur áætlaður 10. apríl n.k. kl. 10:00 á sama stað.


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.  Fundi slitið kl. 10:55.


Birna Lárusdóttir, formaður starfshópsins.


Magnús Reynir Guðmundsson.     


Fylkir Ágústsson.


Þorleifur Pálsson, ritari.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?