Staðardagskrá 21 - 1. fundur - 3. september 2002

Mættir voru: Ragnar Kristinsson, Jóhanna Kristjánsdóttir, Ásthildur Cesil Þórðardóttir, Guðrún A. Finnbogadóttir, Ásvaldur Magnússon , Geir Sigurðsson, Smári Haraldsson, Ingólfur Þorleifsson og Rúnar Óli Karlsson.

Þetta er fyrsti fundur nýkjörinnar staðardagskrárnefndar eftir bæjarstjórnarkosningar þann 25. maí 2002. Nefndin var kjörin á 124. fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar þann 13. júní s.l. og er þannig skipuð.

Aðalmenn: Ragnar Kristinsson, formaður. Kt. 210456-2609 D

Ásvaldur Magnússon, varaform. Kt. 080754-4859 B

Jóhanna Kristjánsdóttir. Kt. 110341-2619 D

Ásthildur Cesil Þórðardóttir. Kt. 110944-4469 F

Guðrún A. Finnbogadóttir. Kt. 030270-5769 S

Varamenn: Sighvatur Þórarinsson . Kt. 190162-2149 D

Ingólfur Þorleifsson. Kt. 090972-3839 D

Geir Sigurðsson. Kt. 011256-4499 B

Þröstur Ólafsson. Kt. 160162-2289 F

Smári Haraldsson. Kt. 200251-7769 S

Þetta var gert:

  1. Hagnýt atriði varðandi störf nefndarinnar. (kosning ritara, fundartími ákveðinn ofl.).

Ritari: Rúnar Óli Karlsson,starfsmaður nefndarinnar.

Fundartími: Annar miðvikudagur í mánuði kl. 17:30

  1. Erindisbréf staðardagskrárnefndar.

Nefndarmönnum finnst að það þurfi að skilgreina betur verksvið nefndarinnar og koma í veg fyrir að verksvið hennar skarist á við svið umhverfisnefndar. Ákveðið að fresta afgreiðslu erindibréfsins til næsta fundar. Nefndarmenn beðnir að skila inn athugasemdum til ritara tímanlega fyrir fundinn.

  1. Starf fyrrverandi nefndar kynnt.

Rúnar Óli Karlsson fór yfir starf síðustu nefndar og stöðu mála í dag.

  1. Önnur mál.

Hugmynd um að fá fyrirlesara til að kynna SD21 fyrir nefndarmönnum. Ásthildi falið að kanna málið.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19:40

Ragnar Kristinsson, formaður. Ásvaldur Magnússon, varaform.

Jóhanna Kristjánsdóttir. Ásthildur Cesil Þórðardóttir.

Guðrún A. Finnbogadóttir. Smári Haraldsson.

Ingólfur Þorleifsson. Geir Sigurðsson.

Rúnar Óli Karlsson, atvinnu- og ferðamálafulltrúi.  

Er hægt að bæta efnið á síðunni?