Skipulags- og mannvirkjanefnd - 429. fundur - 25. febrúar 2015
Dagskrá:
|
Jón Reynir Sigurvinsson jarðfræðingur kynnti greinargerð sem hann vann fyrir nefndina. |
||
|
1. |
Leyfi til leitar og borunar eftir vatni fremst í Botnsdal - 2014030045 |
|
|
Bréf frá Birki Friðbertssyni dagsett 7. febrúar 2015. |
||
|
Nefndin felur sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs og skipulagsfulltrúa að afla frekari gagna. |
||
|
|
||
|
2. |
Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020 - breyting. - 2013060014 |
|
|
Framhald umræðu frá síðasta fundi um umsagnir og athugasemdir við skipulags- og matslýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020. |
||
|
Samantekt og greining á innsendum umsögnum og athugasemdum við skipulags- og matslýsingu frá teiknistofunni Eik dags. 5.2.2015 uppfært 17.2.2015. Umræða um einstök atriði breytingatillagna. Umræðu verður haldið áfram á næsta fundi nefndarinnar. Afgreiðslu frestað. |
||
|
|
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:47
|
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Erla Rún Sigurjónsdóttir |
|
Magni Hreinn Jónsson |
|
Hildur Elísabet Pétursdóttir |
|
Brynjar Þór Jónasson |
|
|