Skipulags- og mannvirkjanefnd - 318. fundur - 14. september 2009

Mættir: Svanlaug Guðnadóttir, formaður, Sigurður Mar Óskarsson, varaformaður, Albertína Elíasdóttir, Jóna Símonía Bjarnadóttir, Geir Sigurðsson, Magdalena Sigurðardóttir og Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri framkvæmda- og rekstrarsviðs, sem jafnframt ritaði fundargerð.1. Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020. (2006-03-0038).


Mættir til fundar með umhverfisnefnd eru bæjarfulltrúarnir Sigurður Pétursson, Arna Lára Jónsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, Guðný Stefanía Stefánsdóttir og Jóna Benediktsdóttir.  Farið yfir greinargerð vegna athugasemda við aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008 ? 2020.


Umhverfisnefnd samþykkir greinargerð vegna athugasemda við Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020 dags. 14. september 2009 og felur formanni að ganga frá henni til bæjarstjórnar.


Fleira ekki gert, fundarbókun upplesin og samþykkt.  Fundi slitið kl. 21:15.


Svanlaug Guðnadóttir, formaður.


Sigurður Mar Óskarsson, varaformaður.


Jóna Símonía Bjarnadóttir.


Geir Sigurðsson.


Albertína Elíasdóttir.


Magdalena Sigurðardóttir.  


Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri framkvæmda- og rekstrarsviðs.Er hægt að bæta efnið á síðunni?