Skipulags- og mannvirkjanefnd - 295. fundur - 6. ágúst 2008

295. fundur umhverfisnefndar Ísafjarðarbæjar var haldinn miðvikudaginn 6. ágúst 2008 og hófst kl. 08:00.  Fundarstaður:  Fundarsalur bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.


Mættir: Svanlaug Guðnadóttir, formaður, Sigurður Mar Óskarsson, Albertína Elíasdóttir, Benedikt Bjarnason, Jóna Símonía Bjarnadóttir og Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfissviðs, sem var ritari fundarins.





1. Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020. (2006-03-0038)


Til fundar mættu Erla Bryndís Kristjánsdóttir og Gunnar Páll Eydal frá Teiknistofunni Eik og fóru yfir stöðu mála í aðalskipulagsvinnunni.  Lögð var fram áætlun um næstu skref og tímaáætlun.  Gert er ráð fyrir að skipulagið verði auglýst almenningi í lok febrúar 2009.


Umhverfisnefnd þakkar fyrir kynninguna.





Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.  Fundi slitið kl. 9:35.





Svanlaug Guðnadóttir, formaður.


Albertína Elíasdóttir.


Sigurður Mar Óskarsson.


Benedikt Bjarnason.


Jóna Símonía Bjarnadóttir.


Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfissviðs.



Er hægt að bæta efnið á síðunni?