Skipulags- og mannvirkjanefnd - 292. fundur - 12. júní 2008

Mættir: Svanlaug Guðnadóttir, formaður, Albertína Elíasdóttir, Benedikt Bjarnason, Jóna Símonía Bjarnadóttir, Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfissviðs og Anna Guðrún Gylfadóttir, byggingarfulltrúi, sem var ritari fundarins.


Sigurður Mar Óskarsson mætti ekki og enginn í hans stað.1. Stöðvarstjóri í Funa ? Ráðning 2008. (2008-05-0029)


Gerður Eðvarsdóttir, mannauðsstjóri Ísafjarðarbæjar, mætti á fundinn og gerði grein fyrir umsóknum vegna ráðningar í starf Stöðvarstjóra í Funa.


Umhverfisnefnd  leggur til við bæjarstjórn að Vernharður  Jósefsson verði ráðinn í starf Stöðvarstjóra í Funa að fenginni umsögn frá mannauðsstjóra.


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.  Fundi slitið kl. 8:25.


Svanlaug Guðnadóttir, formaður.


Albertína Elíasdóttir.  


Benedikt Bjarnason.


Jóna Símonía Bjarnadóttir.


Anna Guðrún Gylfadóttir, byggingarfulltrúi.


Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfissviðs.Er hægt að bæta efnið á síðunni?