Skipulags- og mannvirkjanefnd - 273. fundur - 21. september 2007

Mættir: Svanlaug Guðnadóttir, formaður, Gísli Úlfarsson, Sæmundur Þorvaldsson, Björn Davíðsson, Magdalena Sigurðardóttir, Anna Guðrún Gylfadóttir, byggingarfulltrúi og Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfissviðs. Fundarritari var Anna Guðrún Gylfadóttir.



1. Umhverfisviðurkenningar garða í Ísafjarðarbæ. (2007-08-0025)


Veittar voru umhverfisviðurkenningar fyrir garða í Ísafjarðarbæ, eftirfarandi garðar fengu viðurkenningu.





Bakkavegur 33, Hnífsdal.


Seljalandsvegur 50, Ísafirði.


Aðalgata 21, Suðureyri.


Drafnargata 10, Flateyri.


Fjarðargata 51, Þingeyri.



2. Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020  (2006-03-0038).


Lagður fram spuningarlisti unnin af Teiknistofunni Eik, Ísafirði þar sem leitast er við að fá fram sjónarmið Ísafjarðarbæjar í helstu málaflokkum aðalskipulagsins.


Umhverfisnefnd fór yfir spurningarlista og felur byggingarfulltrúa að koma honum til Teiknistofunnar til úrvinnslu.


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.  Fundi slitið kl. 20:30.


Svanlaug Guðnadóttir, formaður.


Gísli Úlfarsson.  


Sæmundur Þorvaldsson.


Björn Davíðsson.  


Magdalena Sigurðardóttir.


Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfissviðs.  


Anna Guðrún Gylfadóttir, byggingarfulltrúi.



Er hægt að bæta efnið á síðunni?