Skipulags- og mannvirkjanefnd - 253. fundur - 13. febrúar 2007

Mættir:  Svanlaug Guðnadóttir, formaður, Sigurður Mar Óskarsson, varaformaður, Björn Davíðsson, Albertína Elíasdóttir, Geir Sigurðsson, Védís Geirsdóttir, Magdalena Sigurðardóttir, Þorbjörn J. Sveinsson, slökkviliðsstjóri, Anna Guðrún Gylfadóttir, byggingarfulltrúi og Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfissviðs.  


Fundarritari var Anna Guðrún Gylfadóttir, byggingarfulltrúi.1.  Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar  2008 - 2020.  (2006-03-0038).


Umræður og vinna vegna aðalskipulags Ísafjarðarbæjar 2008 - 2020.


Unnið að stefnumótun, markmið kafla skráð, nefndarmenn skiptu með sér verkum, nefndarmönnum var skipt upp í fjóra hópa.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl. 19:00.


Svanlaug Guðnadóttir, formaður.


Sigurður Mar Óskarsson, varaformaður.   


Albertína Elíasdóttir.


Björn Davíðsson.      


Magdalena Sigurðardóttir


Geir Sigurðsson      


Védís Geirsdóttir


Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfissviðs.    


Anna Guðrún Gylfadóttir, byggingarfulltrúi.


Þorbjörn J. Sveinsson, slökkviliðsstjóri.     

Er hægt að bæta efnið á síðunni?