Nefnd um sorpmál - 4. fundur - 9. nóvember 2010


Kristín Hálfdánsdóttir kallaði nefndina saman.



Mættir: Kristín Hálfdánsdóttir, formaður, Marzellíus Sveinbjörnsson, Henrý Bæringsson,  Daníel Jakobsson, bæjarstjóri og Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri framkvæmda- og rekstrarsviðs, sem jafnframt ritaði fundargerð.



 



 



1.     Útboð á sorphirðu og sorpeyðingu í Ísafjarðarbæ. 2010-07-0037.



Tilboð í sorphirðu og sorpeyðingu í Ísafjarðarbæ voru opnuð miðvikudaginn 3. nóvember sl.  Tilboð komu frá GT-hreinsun, Gámaþjónustu Vestfjarða, Íslenska gámafélaginu og Kubbi ehf .  Þá komu 13 frávikstilboð.



Nefndin skoðaði tilboðin og lagði til að sviðstjóri óskaði eftir svörum við þeim spurningum, sem fram komu á fundinum.



 



 




Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40.



 



 



Kristín Hálfdánsdóttir, formaður.



Marzellíus Sveinbjörnsson.                                                    



Henrý Bæringsson.



Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri,                                       



framkvæmda- og rekstrarsviðs.                                              



Daníel Jakobsson,



bæjarstjóri.



Er hægt að bæta efnið á síðunni?