Nefnd um sorpmál - 20. fundur - 18. apríl 2012

1.         Kynningaráætlun. 2011-01-0069.

Lögð fram greinargerð dags. 3. apríl 2012 frá Kubb ehf. er varðar spurningar sorpnefndar, aðstöðu til flokkunar sorps, gæðahandbók og kynningarmál.

Jafnframt lagt fram minnisblað er varðar ímyndarmál um sorpmál í Ísafjarðarbæ unnið af Fossahlíð ehf. fh. Kubbs.

Jón Páll Hreinsson kynnti hugmyndir fyrirtækisins á næstu tveimur árum.

Nefndin þakkar kynninguna en óskar eftir tímasettri áætlun um ímyndarmál.

 

2.         Verkfundir með verktaka. 2011-03-0081.

Lagðir fram verkfundir sem haldnir hafa verið með verktaka. 

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 16:30.

 

Kristín Hálfdánsdóttir, formaður.

Henry Bæringsson.                                                       

Geir Sigurðsson.

Ralf Trylla,umhverfisfulltrúi.                                                                    

Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?